Month: október 2020

Tímabundið breyttar umbúðir á Protis Kollagen 90

14.10.2020 Tilkynning til viðskiptavina og dreifingaraðila Sökum Covid19 hefur afhendingartími á umbúðum erlendis frá tafist verulega. Við munum því tímabundið afgreiða fæðubótarefnið Protis Kollagen 90, í bláum glösum með silfur lituðu loki, en ekki í fjólubláum glösum með gull lituðu loki – sjá mynd að neðan. Miðinn á glasinu er óbreyttur frá því sem áður… Read more »