Category: Uncategorised

Protis Liðir aftur fáanlegt

Nú hefur framleiðsla aftur hafist á Protis Liðir og verður það nú fáanlegt í apótekum og mörgum matvöruverslunum (t.d. Bónus).

Tímabundið breyttar umbúðir á Protis Kollagen 90

14.10.2020 Tilkynning til viðskiptavina og dreifingaraðila Sökum Covid19 hefur afhendingartími á umbúðum erlendis frá tafist verulega. Við munum því tímabundið afgreiða fæðubótarefnið Protis Kollagen 90, í bláum glösum með silfur lituðu loki, en ekki í fjólubláum glösum með gull lituðu loki – sjá mynd að neðan. Miðinn á glasinu er óbreyttur frá því sem áður… Read more »

Innköllun á Prótís Liðir

10.6.2020 Innköllun á Prótís Liðir Prótís hefur ákveðið að innkalla vöruna Prótís Liðir 120 og Prótís Liðir 240 með lotunr: LB-1620, strikamerki: 569 41100616 07 og 569 4110 061690. Varan er merkt best fyrir dagsetningum: 30.4.2023, 12.5.2023, 13.5.2023 og 14.5.2023. Innköllunin er gerð vegna annmarka við innflutning á sæbjúgnadufti, sem er eitt af megin innihaldsefnum… Read more »