Protis.is - Um Okkur

Um Protis

Protis ehf. er íslenskt líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fiskprótíni úr villtum íslenskum þorski (Gadus morhua), svo kölluðu IceProtein® og afurðum sem innihalda IceProtein®. Hlutverk fyrirtækisins er að skapa verðmæti með því að þróa og markaðssetja heilsuvörur úr íslensku hráefni, sem aflað og unnið er á sjálfbæran hátt, fyrir viðskiptavini sem leita eftir hágæða náttúrulegum vörum.

 

Skoða bækling pdf-file

Helsta starfsfólk

Sölu- og dreifingaraðilar

  • Protis vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða.

     

Protis.is - Staðsetning

Hvar erum við staðsett?

Protis ehf hefur aðsetur í Verinu Vísindagörðum, Háeyri 1 á Sauðárkróki, ásamt nokkrum tengdum fyrirtækjum. Framleiðslan er í sömu byggingu og landvinnsla FISK Seafood sem tryggir að hráefnið er eins ferskt og hugsast getur.